MIST & CO

Mist & Co. er íslenskt vörumerki sem framleiðir förðunarburstahreinsa sem eru sérstaklega hannaðir til að djúphreinsa og næra förðunarburstana þína á örfáum sekúndum og spara þér dýrmætan tíma sem fer í að þrífa og þurrka burstana þína með þeim hætti sem tíðkast hefur hingað til.
Notkun Mist & Co. Brush Cleaner er einföld. Þú spreyjar á hár burstans, nuddar honum við Mist & Co. Removing Towel og voilá!
Hreinn förðunarbursti og unaðslegur ilmur á nokkrum sekúndum.