Banner Image

UM OKKUR

 

Shay verslun

SHAY er snyrtivöruverslun í hjarta Selfoss. Yfir 40 merki eru í boði, allt frá húðvörum, förðunarvörum og hárvörum. Shay setur viðskiptavininn í fyrsta sæti og gefur þeim það dekur sem þau eiga skilið, með faglegri og persónulegri þjónustu ásamt gæða snyrtivörum og upplifun.

opnunartími

Brúarstræti 4
Miðbær Selfoss

mán: 11-18
þri: 12-18
mið-fös: 11-18
lau: 12-17

sjá kort