STYLPRO
Stofnandi StylPro, Tom Pellereau, stóð uppi sem sigurvegari þáttanna The Apprentice árið 2011 – og landaði í kjölfarið fjárfestingu upp á 250.000 pund til að láta draum sinn rætast. StylPro er með það að markmiði að leysa hausverkinn sem getur fylgt förðunarvörum – á fljótlegan og árangursríkan hátt. Slagorðið “We make beauty, make sense” lýsir vel hugarfarinu sem StylPro hefur að leiðarljósi.