"INNIHELDUR:
• 1x STYLPRO Heated LED Electric Gua Sha með loki
• 1x USB-C hleðslusnúra" "EIGINLEIKAR
• LED ljósljósameðferð (Rautt ljós með bylgjulengdina 633nm, Blátt ljós með bylgjulengdina 415nm, Bleikt ljós með bylgjulengdina 415nm & 633nm)
• Hitað Gua Sha tæki
• Hljóðbylgjunudd (Sonic vibration massage)
• Mótuð hornlaga hönnun
• Endurhlaðanleg rafhlaða
• Færanlegt
ÁVINNINGUR
• Stuðlar að sogæðalosun
• Eykur blóðflæði
• Hjálpar til við að auka kollagen og elastín
• Vinnur gegn bakteríum sem valda bólum
• Hentar öllum húðgerðum
• Fjölnota tæki
• Mótar, lyftir andliti og háls.
" "ÖRYGGISLEIÐBEININGAR:
1. Ekki er ráðlagt að nota þetta tæki ef þú ert með flogaveiki, ljósfælni eða ljósnæmi, ef þú ert ófrísk, hefur greinst með húðkrabbamein á síðustu 12 mánuðum, hefur farið í lýtaaðgerð á andliti, ert með málmígræðslu eða ef þú ert á blæðingum.
2. Aðeins ætlað fyrir fullorðna. Ekki ætlað til notkunar fyrir börn. Þetta er ekki leikfang.
3. Þurrkið tækið varlega með rökum klút.
4. Forðastu að geyma Stylpro Electric Gua Sha á heitum, rökum eða blautum stöðum.
5. Ef tækið bilar eða skemmist á einhvern hátt, hættu notkun strax. Hafðu samband við söluaðila (sjá kaflann “Limited two-year warranty”).
6. LED ljósin eru ekki skiptanleg.
7. Ekki nota á viðkvæma, ertandi eða skemmda húð. Ekki nota á bólgna eða sólbrunna húð eða ef þú ert með húðsjúkdóm.
8. Ekki horfa beint í LED ljósin.
9. Gætið varúðar þegar tækið er notað, málmhlutinn getur hitnað.
Prófaðu ljósnæmi áður en tækið er notað á andlitið:
1. Kveiktu á tækinu.
2. Settu það á framhandlegginn og prófaðu 3 mínútna meðferð.
3. Eftir meðferðina, skoðaðu svæðið. Ef húðin roðnar og roðinn varir í meira en 2 klst. gæti húðin þín verið ljósnæm.
"