um prada

Prada tískuhúsið var stofnað árið 1913 í Mílanó af Prada bræðrunum sem stofnuðu verslun sem seldi hágæða leðurvörur, m.a. Koffort, veski og aukahluti fyrir ferðalög. Árið 2012 kom fyrsti Prada ilmurinn á markað, Luna Rossa. 


Prada er stórt og vinsælt tískumerki í dag, merkið hefur öfluga meðvitund, er efst á forsíðum og er orðið alþjóðlegt merki sem er fáanelgt í 70 löndum um allan heim. 

paradoxe ilmirnir

paradoxe virtual flower

Blóma- og Muskilmur sem fangar létta
og geislandi jasmínu úr náttúrunni. Með ferskum
toppi af bergamot frá ítalíu og blómlegu hjarta jasmínu og neroli. Grunnurinn einkennist af musk og ambrette.

Luminous, Floral & Comforting Ilmur.

Intensity: 2/4

skoða vöru
paradoxe edp

Blóma- og Amberilmur með ferskleikann í fyrirúmi með Neroli, sem kallar fram stökka og ferska vídd blómsins. AmbrofixTM fyllir ilminn af hlýju og musk mólekúl færa ilminum einstaka dýpt.


Fresh, Sensual & Intense Ilmur.

Intensity: 2/4

skoða vöru
Paradoxe intense edp

Blóma- og Amber Ilmur með viðarnótum sem inniheldur jasmín blóm og hlýja gyllta trjákvoðu sem tónar afskaplega vel með mosanum. Þetta er djúpur en hlýr ilmur sem veitir mikinn kraft.

Blooming, Captivating & Powerful Ilmur.

Intensity: 3/4

skoða vöru