

um prada
Prada tískuhúsið var stofnað árið 1913 í Mílanó af Prada bræðrunum sem stofnuðu verslun sem seldi hágæða leðurvörur, m.a. Koffort, veski og aukahluti fyrir ferðalög. Árið 2012 kom fyrsti Prada ilmurinn á markað, Luna Rossa.
Prada er stórt og vinsælt tískumerki í dag, merkið hefur öfluga meðvitund, er efst á forsíðum og er orðið alþjóðlegt merki sem er fáanelgt í 70 löndum um allan heim.
paradoxe ilmirnir
