"Inniheldur:
• 1x STYLPRO Red & Infrared Thermal Brush
• 1x Hitaþolinn hanski
• 1x UK til EU tengiUpplýsingar:
Stærð: 60mm (L) x 60mm (B) x 310mm (H)
Snúrulengd: 2,5 metrar
Efni: PET, PC, PA46 burstar, ál, PVC snúra" "Eiginleikar
• 142 LED ljós (58x innrarauð, 84x rauðljós)
• Rauð & infrarauð LED ljós: 655nm & 850nm
• Extra löng 2,5 metra snúra
• Slekkur á sér sjálfkrafa eftir 30 mínútur
• Kveikir sjálfkrafa á síðustu stillingu sem var notuð
• Stillanlegt hitastig: 160°C – 200°C
• Stafrænn hitamælir
• 45mm / 1.77"" lengd hlutans sem hiti kemur á tækinu
• Úr Keramík
• Hárbursti sem stíliserar hárið með hita
• Sléttir hárið
• Tekur “Frizz“
• Gæði
• Dregur fram glansinn í hárinu
• Hitameðferð fyrir hárið
• „Blow out“ bursti
• Býður uppá fjölbreyttar hárgreiðslu
• Hentar öllum hárgerðum
• Þægilegt í notkun
• Létt og meðfærilegt
• Virkar í bæði UK & EU" "Aðvaranir
Aðvörun – Brunahætta! Hitahlutinn og svæðið beint fyrir ofan og neðan getur orðið mjög heitt. Ekki snerta! Varastu að snerta háls, hendur, húð eða föt með heita hluta burstans. Gakktu úr skugga um að slökkt sé á tækinu áður en þú leggur það frá þér. Leggðu það alltaf á hitaþolið yfirborð. Ekki skilja tækið eftir í gangi án eftirlits.
Ekki horfa beint í burstann meðan hann er í notkun – LED ljósin eru mjög björt. Ekki nota með efni í hárinu eða á höndum. Við mælum með að nota hitaþolinn hanska. Hanskinn á að vera á þeirri hendi sem ekki heldur á tækinu.
"