Stylpro Glam & Groove Hollywood Vanity Music Mirror er útbúinn hinum fullkomnu dimmandlegu „Hollywood“ perum sem gefa þér hina fullkomnu lýsingu. Þú getur haft þig til með vinum fyrir skemmtilegan dag, kvöld eða jafnvel sem partur af morgunrútínunni þinni. Getur sett uppáhalds tónlistina þína á, hlaðvarp eða jafnvel talað við vini í símann meðan þú ert að hafa þig til. Er síminn kannski að verða batteríslaus? Engar áhyggjur, spegillinn er með innbyggðu þráðlausu hleðslutæki til að hlaða hann!
Spegillinn er innblástur af spegli úr búningsherbergi Hollywood kvikmyndastjörnu, nema nú ert þú með hann heima hjá þér.
Kostir & Eiginleikar
• Bluetooth tenging til að tengjast við tæki sem eru með Bluetooth.
• Spilar þína uppáhalds tónlist beint úr símanum, tölvunni eða Ipadinum.
• Dimmanlegar „Hollywood“ perur sem eru með mýkri lýsingu sem er fullkomið til þess að hafa sig til.
• Þú getur hringt í vini eða fjölskyldu í gegnum spegillinn með Bluetooth tengingu.
• Þú getur snúið speglinum 360 gráður fyrir lúxus lýsingu frá öllum sjónarhornum.
• Símastandur með innbyggðri hleðslu.
• Hleður alla þráðlausa síma.
• Fullkominn á snyrtiborðið eða inná baðherbergi.
• Til þess að kveikja á og slökkva á speglinum ýtur þú stutt á takkann sem staðsettur er framan á speglinum.
• Með innbyggðu minni, spegilinn man hvaða ljósastillingu þú notaðir síðast.
• Stamt undirborð á speglinum.
• Fullkominn til þess að hafa sig til með vinum.