Dragðu úr broshrukkum, hrukkum, fínum línum og dökkum baugum og bláma í kringum augun með STYLPRO Radiant Eyes Red Light Therapy gleraugnum. Þessi handfrjálsa lausn er hönnuð til að hjálpa til við að slétta, stinna og þétta húðina með því að nota endurnýjandi rauða LED ljósameðferðartækni sem rannsóknir hafa synt að eykur náttúrulega kollagenframleiðslu djúpt undir húðinni.
Til að hlaða
Settu USB snúruna (meðfylgjandi) í tengið neðst á tækinu. Tengdu við rafmagn. On/Off hnappurinn mun breytast úr rauðum í grænan þegar gleraugun eri fullhlaðin.
Kostir og eiginleikar
⭐Rauð LED ljósameðferðartækni
⭐Dregur sýnilega úr fínum línum, hrukkum, dökkum baugum og þrota í kringum augun
⭐ Stuðlar að aukinni kollagenframleiðslu
⭐Sársaukalaust og engar aukaverkanir
⭐Sveigjanleg, handfrjáls hönnun
⭐Mjúk, stillanleg sílikonól
⭐USB endurhlaðanlegt
⭐Slekkur sjálfvirkt á sér eftir 10 mínútur