Acqua di Giò Profondo edp er meira en ilmur. Djúpur, grípandi ilmur sem umvefur þig frelsi og nútíma karlmennsku á einstak hátt. Líkt og að stinga sér í djúpbláasn sjóinn eru skilningarvitin vakin með grænni mandarínu og bergamot nótum. Hjartað er fullt af rósamrín, lavender og kýprusvið og viðarkennt patchouli og muskus gefa ilminum fullkomna dýpt. Allar stærðir af ilminum eru endurfyllanlegar og er áfylling seld sér.