My Way Eau de Parfum Nectar býður þér í einstakt ferðalag til að fanga óbeislaðan kvenleika.
Þessi ávaxtakenndi blómailmur sem sækir ræturnar í safaríka peru og geislandi túberósa er hjúpaður nýju bleiku glasi sem prýðir bleikan verndarstein á toppnum.
Ilmnótur:
- Ilmurinn tekur á móti þér með ferskleika frá Peru og rabarbarakeim. Þessar ávaxtanótur fara fullkomlega saman með bergamot hjarta og hrífandi orange blossom sem saman skapa þessa hressandi og fersku blöndu.
- Hjartað skartar hvítum vendi sem afhjúpar mýktina í túberósa.
- Ljós viður og hlýr sedrusviður blandast og magna upp róandi vanillu í grunninn.
I AM WHAT I LIVE.