Silicon box/hólkur sem verndar Beautyblender svampinn þinn og kemur í veg fyrir að bakteríur setjist í hann." "Fullkominn mjúkur silicon hólkur sem verndar svampinn þinn fyrir hnjaski og kemur í veg fyrir að bakteríur setjist í hann. Hólkurinn getur geymt 1-2 svampa og er úr mjúku efni þannig að hólkurinn brotnar ekki þegar þú ert að ferðast með hann. Á honum eru loftgöt til þess að svampurinn þinn þorni vel án þess að mygla (sem getur gerst í lokuðum umbúðum). Með því að nota hólkinn eru einnig minni líkur á að svampurinn þinn skemmtist eins og þegar hann er geymdur í snyrtibuddu með öðrum vörum sem geta gatað hann. Svampurinn þinn endist lengur ef hann er þrifinn reglulega og geymdur í hólk sem verndar hann.
Hágæða silicon hulstur sem brotnar ekki og loftar um svampinn. Vegan, Cruelty free. Framleitt í Bandaríkjunum.