Sápa sem djúphreinsar förðunarbursta og svampa. Sápan innheldur kol sem hjálpar til við að ná erfiðum blettum.
Solid Pro er betrumbætt útgáfa af upprunalegu Solid sápunni sem er ein vinsælasta bursta og svampa sápan á markaðnum. Hún inniheldur kol (charcoal) sem hjálpar til við að ná enn meiri djúphreinun en klassíska sápan og hjálpar til við að ná erfiðum blettum úr burstum og svömpum. Soldi pro skilur eftir sig frískandi Lavander ilm. Soldi pro er í föstu formi og kemur í dollu og er því fullkomin í ferðalagið. Solid sápan er án parabens, sulfates og phthalates Protects against 99,7% of harmful germs. For 24 hours after use.
Hentar öllum förðunarburstum og förðunarsvömpum. Engin Paraben, Súlföt SLS og SLES eða Þalöt Vegan, Cruelty free, Gluten free, Framleitt í Bandaríkjunum.
Byrjið á því að bleyta burstana/svampana, nuddið þeim upp úr sápunni og skolið af með volgu vatni. Endurtakið ef þörf er á.