Vissir þú að skortur á mikilvægum húðnæringarefnum getur hægt á viðgerð húðarinna þegar hún er skemmd eða ert? Lait Corporel Active Recovery líkamsmjólkin er þróuð til að lagfæra hefbundin húðraka og flýta fyrir enduruppbyggingu húðvarna. Þökk sé háþróaðri formúlu sem er rík af mikilvægum húðnæringarefnum eins og Biotech PlanktonTM, vítamín B3, vítamín E og vítamín B5, róar líkamsmjólkin tafarlaust grófa, sprungna, spennta og erta húð. Við ásetningu breytist áferðin úr smyrslformi yfir í mjólk og gengur hratt inn í húðina til að endurnýja hana. Fínlegur ilmur af möndlum ásamt einkennandi sítrusilm Biotherm skapar frískandi og endurnærandi upplifun fyrir bæði konur og karla. Þinn daglegi skammtur af mikilvægum húðnæringarefnum til að laga skemmda húð. Náðu bata og fáðu heilbrigða húð með fallegum ljóma.