Aqua Bounce Super Concentrate er létt andlitskrem/rakakrem sem rakafyllir húðina, mýkir hana og áferðin verður sléttari og jafnari. Hentar sérstaklega vel fyrir 18-25 ára. Life Plankton™ og húalúrónsýr hjálpa til við endurnýjun húðar.
HÝALÚRÓNSÝRA virkar eins og rakasegull og hjálpar húðinni að halda eins miklum raka og mögulegt er. Þegar kremið er borið á húðina myndar það þunna filmu sem situr eftir á húðinni. Þessi filma hjálpar til við að halda rakanum til lengri tíma.
LIFE PLANKTON™ WATER: Iniheldur 35 mismunandi steinefni (klór, selen, kalíum, kalsíum, kopar), vítamín (A, B, D) og amínósýrur. Life Plankton Water hjálpar náttúrulegu rakneti húðarinnar við að halda rakastigi þannig að húðin helst rakafyllt og í góðu jafnvægi.
AQUA Bounce hefur MEMORY-SHAPE-TÆKNI sem gerir það að verkum að kremið smýgur hratt niður í húðina. Það gefur mikinn raka og næringu svo að húðin verður mýkri og teygjanlegri.