Biocorps 50ml Trio Set 25

3.899 kr Tilboð Save

Setja í körfu Komið í körfu

Biotherm Lait Corporel Biocorps Hydrating Trio Set er nærandi gjafasett sem inniheldur þrjár vörur: Biocorps Anti-Roughness Peeling Body Scrub 50 ml, Biocorps Anti-Bump Body Serum 50 ml og Lait Corporel Body Milk 50 ml.
Biocorps Peeling Body Scrub er mildur og endurnýjandi líkamskrúbbur sem skrúbbar burt þurra og hrjúfa húð og gefur húðinni aukinn ljóma. Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð. Formúlan gerir húðina endurnærða og mjúka.
Biocorps Anti-Bump Body Serum er létt og rakagefandi serum sem vinnur gegn ójöfnum í húðinni og þurrki. Formúlan byggir á innihaldsefnum úr andlitsvörum, smýgur hratt inn og klístrast ekki. Hentar einnig húð sem er viðkvæm fyrir bólum. Skilur eftir sig mildan, frískandi ilm.
Lait Corporel Body Milk er rakagefandi body lotion sem inniheldur Biotech Plankton™, sítrusþykkni og E-vítamín sem styrkja rakastig húðarinnar og bæta mýkt og teygjanleika. Formúlan smýgur hratt inn og skilur húðina silkimjúka með hreinan, ferskan ilm.
Saman mynda vörurnar öfluga rakameðferð sem gefur húðinni mýkt, ljóma og jafnvægi.

661072 P - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • OLEA EUROPAEA FRUIT OIL / OLIVE FRUIT OIL • GLYCERIN • DIMETHICONE • PROPYLENE GLYCOL • TRIETHANOLAMINE • LIMONENE • ISOPROPYL PALMITATE • CITRUS AURANTIUM DULCIS OIL / ORANGE PEEL OIL • STEARIC ACID • PARAFFINUM LIQUIDUM / MINERAL OIL / HUILE MINERALE • CETYL ALCOHOL • GLYCINE SOJA OIL / SOYBEAN OIL • CITRUS GRANDIS PEEL OIL / GRAPEFRUIT PEEL OIL • UREA • ASPARTIC ACID • PARAFFIN • CARBOMER • GLUCOSE • FRUCTOSE • GLYCERYL STEARATE • DIMETHICONOL • SODIUM LAUROYL OAT AMINO ACIDS • MYRISTIC ACID • PALMITIC ACID • ALANINE • SUCROSE • VITREOSCILLA FERMENT • XANTHAN GUM • GLUTAMIC ACID • DEXTRIN • ETHYLHEXYLGLYCERIN • HEXYL NICOTINATE • HEXYLENE GLYCOL • TOCOPHEROL • SODIUM DEHYDROACETATE • PHENOXYETHANOL • LINALOOL • CITRAL • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. N264311/5).