Leiðréttandi og slípandi líkamsskrúbbur sem hreinsar húðina, vinnur gegn ójafnri húð og veitir henni ljóma. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkæmri húð.
Innihaldsefni:
Life plankton sem er einstakt náttúrulegt innihaldsefni með endurnýjandi eiginleika.
Salisýlicsýra sem hreinsar og gefur húðinni ljóma.
Peptíð sem bætir gærði húðar.
Nourishing oil blend sem er blanda af olíum sem næra húðina og gefa henni ljóma.
Apríkósufræperlur sem slípa burt dauðar húðfrumur, endurnýja og slétta húðina.
Niðrustöður:
93% töldur dauður húðfrumur á húð minni.
93% upplifðu hreinni húð.
89% upplifðu sléttari og mýkri húð.
86% upplifðu fallegri húðáferð.*
*Sjálfsmat 75 kvenna eftir 4 vikur.