Einstakt augnkrem sem inniheldur Life Plankton, Pro-Retinól og Koffín. Life Plankton 1% veitir húð þægindi og vellíðan. Pro-Retinól 0,1% er retinól afleiða sem stuðlar að endurnýjun húðfruma og fallegri húðáferð. Koffín hjálpar að draga úr sýnileika dökkra bletta. Einstaklega nærandi kremfprmúlan er með silkimjúka áferð og bráðnar við komu húðar.