Einstakt augnkrem sem inniheldur Life Plankton, Pro-Retinól og Koffín. Life Plankton 1% veitir húð þægindi og vellíðan. Pro-Retinól 0,1% er retinól afleiða sem stuðlar að endurnýjun húðfruma og fallegri húðáferð. Koffín hjálpar að draga úr sýnileika dökkra bletta. Einstaklega nærandi kremfprmúlan er með silkimjúka áferð og bráðnar við komu húðar.
Notaðu lítið magn og berðu mjúklega á hreint augnsvæðið kvölds og morgna. Notaðu baugfingur til að bera lítið magn af augnkreminu í kringum augun. Byrjaðu undir augum og dragðu kremið út fyrir ytri augnkrók til að vinna á broslínum og endaðu á húðinni undir augabrúnum. Nuddið augnsvæðið þar til kremið er gengið inn í húðina. Notist ekki á augnlokin og varast skal að setja formúluna í augun.