Blue Therapy Revitalize Night er styrkjandi og nærandi næturkrem fyrir andlit, háls og bringu. Þetta næturkrem inniheldur einstaka þörunga, Amber Algae, auk blöndu af styrkjandi efnum á borð við lykilinnihaldsefni , Life Plankton™ probiotic af náttúrulegum uppruna. Næturkremið styrkir, gefur raka og nærir húðina alla nóttina. Húðin öðlast aukinn náttúrulegan ljóma og vaknar endurnærð. Blue Therapy Revitalize kemur einnig sem dagkrem. Hentar fyrir viðkvæma húð. Umhverfisvænar umbúðir vörunnar samanstanda af plastloki úr allt að 100% endurunnu og endurvinnanlegu plasti. Endurvinnanlegri glerkrukku með 40% endurunnu gleri og öskju án sellófans.