Berið á andlit og háls áður en farið er í sól. Berið reglulega á húðina til að viðhalda vörninni, sérstaklega eftir sund, svitamyndun eða eftir að húðin hefur verið strokin með handklæði. Forðist augnsvæði. Ef vörnin kemst í snertingu við augu skolið vandlega með vatni.