Life Plankton Eye er augnkrem sem styrkir augnsvæðið og ver gegn utanaðkomadi áreiti. Eftir 8 daga er áferð húðarinnar mýkri og sléttari. Með tímanum minnka fínar línur og sýnileiki dökkra bauga minni. Létt hlaupkennt kremið endirnærir húðina og gerir augnsvæðið bjartara.
Inniheldur 5% Life Plankton probiotic af náttúrulegum uppruna sem er þekkt fyrir endurnýjandi eiginleika.