Sturtusápan inniheldur 3 dýrmætar olíur úr ástríðublómi, rósum og apríkósu. Sturtusápan freyðir aðeins við norkun og hreinsar líkamann án þess að þurrka hann. Húðin verður mjúk, hrein og fersk.
Berið sturtusápuna á blautan líkama. Látið hana freyða og skolið vel burt með vatni.