Bleytið húðina í sturtu, og þvoið með sápu. Bleytið hanskann og kreistið auka vatn úr honum. Til að fjarlægja eldri brúnku notið svörtu hliðina á hanskanum og strjúkið ákveðið niður í lárréttum hreyfingum. Til að leiðrétta brúnku mistök notið bláu hliðina og nuddið mjög varlega yfir svæðin þangað til brúnkan hverfur. Hreinsið hanskann með vatni og þurrkið.