Advanced Repair Ointment er gelkrem fyrir einstaklega þurra og grófa húð sem verndar, róar og veitir húðinni góðan raka. Gelið inniheldur þrjá nauðsynlega keramíða og hýalúrón sýru sem hjálpar til við að styrkja ysta lag húðarinnar. Varan hefur létta gelkrems áferð en er ákaflega rakagefandi. Má bera á líkamann, andlit og varir og hentar allri fjölskyldunni, einnig börnum. Stíflar ekki húðholurnar. Ilmefnalaust og hentar viðkvæmri húð.
Fyrir þurra, sprungna, rifna húð
• 3 NAUÐSYNLEG KERAMÍÐ SEM STYRKJA YSTA LAG OG VARNIR HÚÐARINNAR
• HÝALÚRON SÝRA SEM HJÁLPAR VIÐ AÐ VIÐHALDA RÉTTU RAKASTIGI Í HÚÐINNI
• 3 INNIHALDSEFNI SEM LOKA RAKANN INNI YFIR NÓTTINA OG VERNDA HÚÐINA
• PHARMACEUTICAL-GRADE PETROLATUM
• STEINEFNA OLÍA
• DIMETHICONE
Þróað með húðlæknum, þá virkar þetta sérhæfða meðferðar smyrsli eins og nýtt lag af húðinni sem samstundis róar, ver og gerir við þurra, sprungna og
rifna húð. Þessi formula inniheldur 3 innihaldsefni sem fá meðmæli frá húðlæknum sem virka öll þannig að þau loka húðinni. Þetta er pharmaceutical-grade petrolatum, hýalúron sýra og 3 nauðsynleg keramíð, og saman gefa þau mikla virkni og hvetja og styðja við viðgerð húðarinnar og styrk hennar hvort sem það er andlit, líkami eða varir.
ÁN ILMEFNA | OFNÆMISPRÓFAÐ | EKKI KLÍSTRUÐ ÁFERÐ