Krem: Berið kremið á vandamálasvæði þar sem er t.d. þurrkur, þurrkublettir eða ójöfn áferð. Mikilvægt að nota sólarvörn þar sem húðin getur orðið viðkvæm fyrir sól á meðan notkun stendur. Hreinsir: Berið hreinsi á raka húðina, nuddið hreinsinum saman við yfirborð húðarinnar með hringlaga hreyfingum. Skolið hreinsinn af með vatni. Hreinsinn má nota á andlit og líkama.