Anti-Blemish Solutions Liquid Makeup 30ml

7.999 kr Tilboð Save

Litur CN 74 BEIGE
Setja í körfu Komið í körfu

Olíulaus farði með 0,5% USP salisýlsýru sem hjálpar sýnilega að losa svitaholur, hreinsa lýti og koma í veg fyrir útbrot. Létt formúla sem gerir svitaholur samstundis minni og mattar. Farði stjórnar olíumyndun og glans húðarinnar allan daginn og hefur miðlungsþekju með mattri áferð.
Lykilinnihaldsefni:
Salisýlsýra: hjálpar til við að hreinsa stíflaðar svitaholur og bólur
Lacrobacillus gerjun: tækni sem hjálpar sýnilega að draga úr ertingu til að stuðla að jafnvægi örvera

Staðreyndir um formúluna:
24 klst ending
Sest ekki í svitaholur eða línur
Vatnheld, svita og raka þolin
Olíulaus
Prófuð af húðsjúkdóma- og augnlæknum
Ofnæmisprófuð
Ilmefnalaus

Fyrir bestu útkomunina: byrjið á að setja rakakrem á húðina
Hristið flöskuna vel, kreistið nokkra dropa í hendurnar
Berið á andlitið með brusta eða hreinum fingrum

Water\Aqua\Eau, Methyl Trimethicone, Nylon-12, Butylene Glycol, Alcohol Denat., Peg-10 Dimethicone, Dimethicone, Silica, Trimethylsiloxysilicate, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Water, Trehalose, Calcium Stearate, Salicylic Acid, Zinc Pca, Algae Extract, Lactobacillus Ferment, Laminaria Saccharina Extract, Glycyrrhetinic Acid, Glycerin, Caffeine, Dimethicone/Vinyl Dimethicone Crosspolymer, Methicone, Lauryl Peg-9 Polydimethylsiloxyethyl Dimethicone, Isohexadecane, 10-Hydroxydecanoic Acid, Dimethicone/Peg-10/15 Crosspolymer, Sodium Chloride, Dipropylene Glycol, Tromethamine, Lecithin, Sorbitan Sesquioleate, Propylene Carbonate, Disteardimonium Hectorite, Tocopherol, Sodium Citrate, Disodium Edta, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Potassium Sorbate, [+/- Mica, Titanium Dioxide (Ci 77891), Iron Oxides (Ci 77491), Iron Oxides (Ci 77492), Iron Oxides (Ci 77499) Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.