Anti-Blemish Solutions Clinical Clearing Gel

Tært gel sem þornar fljótt, dregur úr óhreinindum og flýtir fyrir bata. Ósýnilegt undir eða yfir farða.

4.299 kr
4.299 kr

Stærð 20ml
Setja í körfu Komið í körfu

Alcohol Denat. , Water\Aqua\Eau , Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer , Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) , Laminaria Saccharina Extract , Sea Whip Extract , Butylene Glycol , Benzalkonium Chloride“

Notist tvisvar á dag, á hreina húð. Berðu aðeins á þau svæði þar sem húðvandamál eru til staðar. Notaðu því næst olíulaust dag- eða næturkrem sem hentar þinni húðgerð. Ef þú notar aðrar vörur gegn óhreinni húð á sama tíma og eða rétt eftir notkun þessarar vöru getur þurrkur eða erting komið fram. Ef það gerist ættirðu aðeins að nota eina vöru, nema læknirinn ráðleggi annað.

Sérhannað gel sem tekur á óhreinindum, fjarlægir umframolíu sem veldur bólum og kemur í veg fyrir frekari bólumyndun, með engum minni árangri en læknismeðferð. Má nota fyrir allt andlitið eða á tiltekin svæði.

Hægt að sækja í verslun á Brúarstræti 4

Usually ready in 1 hour