Þetta aloe vera raka-gel mýkir og þéttir skeggið, veitir nákvæman rakstur og einnig hjálpar til við að koma í veg fyrir og vernda húðina gegn ertingu og óþægindum eftir rakstur. Ásamt því að hafa róandi áhrif, verður húðin mýkri, rakafylltari, ferskari, þæginlegri og vel nærð.
Þetta létta, olíulausa raka gel passar upp á húðina án þess að erta hana eða stífla húðholurnar.
Berðu á húðina til að aðstoða við rakstur. Best er að nota volgt vatn.