Gegnsætt bronsgel fyrir andlitið sem gefur samstundis djúpan, náttúrulegan sólgylltan ljóma. Litur í einni svipan eða sólgullinn ljómi fyrir þinn náttúrulega húðlit. Yfirbragðið er jafnt og náttúrulegt. Helstu kostir: Skilar sínu í hvert sinn – þú sérð nákvæmlega hvar þú setur húðkremið á. Olíulaus vara. Þróað af húðlæknum.
Fyrst rakakrem, svo berðu bronzing gelið á hreina og rakafyllta húð. Má einnig blanda í rakakrem eða aðra vöru. Ef fingurgómarnir eru rakir verður auðveldara að blanda. Berðu jafnt lag á andlitið. Þvoðu hendurnar með sápu og vatni eftir notkun. Auðvelt að fjarlægja með sápu og vatni.