Vökvaðu húðina. Hafðu þetta frískandi andlitssprey með þér hvert sem þú ferð. Barmafullt af raka og virku aloe vera, en ekki dropa af olíu. Endurbyggir rakajafnvægi húðarinnar, mýkir og sefar í hvelli.
Haltu í 10–12 cm fjarlægð frá andlitinu. Lokaðu augunum og spreyjaðu létt. Got sem viðbót við rakakremið, undir eða yfir farðann. Gættu þess að spreyja ekki í augun.