Dr Salts blandar saman 100% hreinu Epsom salti við endurnærandi Pink Grapefruit olíur til að hjálpa við að efla upp og virkja bæði huga og líkama og byggja þannig upp jákvæðni og hamingju.
Skelltu þér í góða baðferð eða í pottin og njóttu eftifarandi:
Byggir upp jákvætt hugarfar og betra lundarfar
Endurræsir líkamann og kemur kemur blóðrásinni af stað
Hressir upp á bæði líkamann og skynfærinn
Róar vöðva og dregur úr verkjum og þreytu
100% Endurvinnanlegar umbúðir
100% Vegan
100% Hreint steinefna salt
100% Náttúrulegar olíur
Nuddaðu á blauta húðina með höndunum eða svampi. Njótti nærandi ilmsins áður en skolað er af húðinni.