Frískandi andlitsgel sem veitir húðinni djúpan raka, mýkir hana og endurlífgar.
Einstaklega frískandi eiginleikar BAMBOO CRÈME FRAPPÉE minna á ískaldan freyðandi foss. Áferðin, sem minnir á frosinn eftirrétt, bráðnar inn í húðina, gefur raka og hressir. Andlitsgelið dregst samstundis inn í húðina, mýkir hana, sléttir og lífgar sýnilega við.
Prófað undir eftirliti húðlækna.
Virk innihaldsefni:
Vatnsbindandi bambusseyði (e. Bamboo Waterlock Complex): Rakagefandi
Seyði úr bambus blaðslíðri (e. Bamboo sheath extract)
Bambus trjákvoða (e. Bamboo sap)
Ginseng rótarseyði (e. Panax ginseng extract)
Laufaseyði af japönskum persímónutrjám (e. Japanese persimmon leaf extract): Býr yfir andoxunarefnum og dregur saman svitaholur. –
Súpugull (e. Purslane extract)
Sodium Hyaluronate
Tocopherol: Andoxunar virkni