Bamboo Eye Gel hjálpar til við að minnka sýnileg merki þreytu - fínar línur vegna þurrks og bauga.
Þessi rakaríka vara inniheldur Bamboo samsetninguna okkar, sem hjálpar til við að næra viðkvæmu húðina í kringum augun, fyrir heilbrigðan ljóma. Matte áferðin hjálpar til við að mýkja útlit bauga svo augun virðist úthvíld, fersk og full af orku.
BAMBOO EYE GEL inniheldur:
Bamboo Waterlock Complex (Bambus- húð kjarni og Bambus-saft) – Rakagefandi
Ophiopogon Japonicus rótar kjarni – Andoxunarefni
Japönsk persimmon lauf kjarna (Diospyros kaki) – Andoxunarefni, Stinnandi
Sodium Hyaluronate – Rakagefandi, kemur í veg fyrir þurrk húðar, hjálpar til við að viðhalda náttúrulegu rakastigi
Arginine – Hjálpar til við að minnka ertandi tilfinningu
Prófað undir eftirliti húðlækna.