Rakagefandi litað líkamskrem sem fegrar og fullkomnar áferð húðarinnar. Litur sem hentar öllum húðtónum.
Fyrsta CC kremið frá Erborian fyrir líkamann. Líkamskremið hefur alla töfrandi og fullkomnandi eiginleika CC kremsins með Centella Asiatica og gefur samstundis sýnilegan árangur svo að húðin verður fallegri allt árið um kring.
CC Body gefur húðinni raka, gerir hana mýkri og sýnilega sléttari. Litarefnin eru vandlega valin til þess að aðlagast öllum húðlitatónum. Kremið bráðnar inn í húðina og gefur ljósri húð fullkomna bronsáferð á meðan það jafnar húðtón og gefur dekkri húðlit ljóma. Húðtónninn verður samstundis jafnari og áferð húðarinnar sléttari án þess að klístrast eða smitast yfir í föt.
Kremið er ekki brúnkukrem. Hentar öllum húðlitum. Prófað undir eftirliti húðsjúkdómalækna.
Virk innihaldsefni:
Centella asiatica hjálpar við að róa húðina og eykir þægindi
Glýserín gefur húðinni raka.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.