Einnota grímumaski sem sléttir úr yfirborði húðarinnar og gefur raka.
Ginseng Shot mask er einnota andlitsgrímumaski fylltur nærandi formúlu sem inniheldur ginseng, en það er þekktast fyrir sléttandi og rakagefandi áhrif sín á húðina. Andlitsmaskinn er byggður upp af sellúlósa trefjum sem gefa húðinni sléttara yfirbragð og tryggja að formúlan dreifist jafnt um andlitsgrímuna. Ginseng Shot Mask hefur sambærilega virkni og serum en hann :
1. Dregur úr sýnileika á hrukkum og fínum línum,
2. Stinnir húðina
3. Eykur ljóma húðarinnar
4. Sléttir yfirborð húðarinnar
Um leið og andlitsgríman er fjarlægð er húðin þéttari og sléttari ásýndar og fær á sig fallegan ljóma. Prófað undir eftirliti húðlækna.