Allur krafturinn af húðvörum Erborian: 17 plöntuseyði sameinuð í margvirkri olíu sem vinnur á húðinni meðan þú sefur. Hvað á hún að gera? Hún gefur þér sjálfsöryggi í þinni náttúrulegu húð, á aðeins einni nóttu!
• EFTIR AÐEINS EINA NÓTT*: Húðin verður mýkri, vel nærð og full af raka. Þreytuummerki verða minna sýnilegri og áferð húðarinnar verður fersk og ljómandi.
•BETRI ÁRANGUR DAG EFTIR DAG*: Hrukkur og fínar línar verða sýnilega minni og húðin verður fyllri. Áferð húðarinnar verður betri og húðin verður jafnari. Húðin fær heilbrigðan ljóma sem viðhelst.
Létt tveggja-fasa olía, sérstaklega hönnuð til að henta öllum húðgerðum. Olían dregst hratt inn í húðina og skilur ekki eftir sig olíukennda áferð! Prófað undir eftirliti húðlækna.
Stíflar ekki húðholur (Non-comedogenic)
90% innihaldsefni af náttúrulegum uppruna
Vegan formúla, án sílikons