YUZA CURE

7.690 kr Tilboð Save

Setja í körfu Komið í körfu

YUSA CURE er 14 daga meðferðagel sem hefur tvöfalda virkni. Annars vegar vinnur það við að jafna út og minnka sjáanlega dökka bletti, bæði með því að minnka ummál blettarins og svo lýsa hann upp.

þessir dökku blettir myndast gjarnan vegna áhrifa frá sól, hormónabreytinga, acne, ertingar, öramyndunar eða sem aukaverkun af lyfjum. Ofurkraftar Yuza sem er suður kóreskur sítrúsávöxtur styrkir á sama tíma húðina og verndar þannig eftir meðferðina stendur húðin eftir sterk, rakamettuð og með jafnan húðlit. Húðin verður betur í stakk búin að takast á við ytri og innri áreiti þannig húðblettir myndast síður. Mælt er með að viðhalda árangrinum með því að nota YUSA SORBET í framhaldi.

Kremið er tvílaga, neðra lagið er kremuð formúla stútfull af innihaldsefnum frá Yuza ávextinum sem styrkja húðina og gefur henni mýkt og raka á meðan efra lagið er gelformúla með andoxunarefnum og þeim virku efnunum sem lýsa upp blettina. Grundvallaratriði er að blanda þessum tveimur lögum saman.

Þegar umbúðirnar eru opnaðar í fyrsta sinn er notuð pappaskeið sem fylgir vörunni til þess að hræra gætilega í kreminu og þannig blanda þessum tveimur lögunum saman. Aðeins þarf að gera þetta 1x.

Eftir það er meðferðagelið borið á hreina húðina 2x á dag í 14 daga til að ná sem bestum árangri.

Fyrir hverja: Alla sem hafa ójafnan húðlit og/eða fyrir þá sem klást við rakaskort og vantar orkubombu. Ofurkraftar Yuzu eru þekktir fyrir andoxunaráhrif sem venda og styrkja.

STJÖRNUINNIHALDSEFNI:
Í YUSA CURE eru öll þrjú aðal andoxunarefni sem finna má í ofur(sítrus)ávextinum frá Suður - Kóreu!

1. Gerjað Yuza þykkni
Notað er gerjað þykkni sem er unnið bæði úr berki og kjöti þessa magnaða sítrusávaxtar og
þannig margfaldast andoxunareiginleikarnir. Áhrifin verða fjórum sinnum hærri miðað við ef þykknið væri ógerjað. Þessi blanda er notuð til að vernda húðina gegn umhverfisáhrifum og hjálpar þannig við að styrkja húðina og jafna tóninn.
2. Yuza vatn
Er unnið úr berkinum en hann er soðinn og svo gufu eimaður.
Yuzuvatnið inniheldur mikið magn af steinefnum sem eru náttúrulega til staðar í húðinni, þ.á.m sílikon.
3. Yuza olía
Þessi olía er unnin úr Yuza fræjum og er rík af fitusýrum (omega-9 og omega 6, þættir keramíðs). Þessi omega olía styrkir, mýkir og nærir húðina.

VIRKU INNIHALDSEFNIN
sem leiðrétta og lýsa upp dökka bletti eru:
• Hexylresorcinol: tilbúin sameind er þekkt fyrir andoxunareiginleika sína. Það
stjórnar á áhrifaríkan hátt melanínframleiðslu, til að berjast gegn dökkum blettum.
• Sea dafodil extract: Hindrar flutning á melaníni á yfirborð húðarinnar. Þetta
virka innihaldsefnið hjálpar til við að draga úr dökkum blettum, fyrir jafnari yfirbragð
húðarinnar.
Til viðbótar inniheldur kremið efni til að styrkja húðina enn frekar.
• Squalane: Þetta lípíð, sem kemur náttúrulega fyrir í húðinni, nærir húðina og
viðheldur vökva.
• Níasínamíð: andoxunareiginleika þess eru þekktir, það verndar húðina og vinnur gegn áhrifum umhverfisáhrifa (þurrkur, ójöfnun húðtón).

Takið spaðann úr kassanum og brjótið spaðann saman eftir línunum þannig að hann verði í
skeiðarformi.

Notaðu síðan spaðann til að blanda formúlunum vandlega saman í um það bil 10 sekúndur. Varan er tilbúin til notkunar þegar áferðin er orðin kremkennd og með fölgulan lit.

Notaðu YUZA CURE bæði kvölds og morgna í 14 daga samfleytt á hreina húðina, í stað.
venjulegs rakakrems.

AQUA/WATER - CITRUS JUNOS FRUIT WATER - GLYCERIN - SQUALANE - NIACINAMIDE -PROPANEDIOL - PENTYLENE GLYCOL - CETEARYL ALCOHOL - OCTYLDODECANOL - PEG-40 STEARATE - PEG-100 STEARATE - CITRUS JUNOS FRUIT EXTRACT - HEXYLRESORCINOL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - CITRUS JUNOS FRUIT OIL - LACTOBACILLUS FERMENT - PANCRATIUM MARITIMUM EXTRACT - COPTIS JAPONICA ROOT EXTRACT - GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL - SODIUM HYALURONATE - GLYCERYL STEARATE - SILICA - BUTYLENE GLYCOL - ORYZA SATIVA BRAN WAX / ORYZA SATIVA (RICE) BRAN WAX - SODIUM POTASSIUM ALUMINUM SILICATE ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - ARGININE - 1,2-HEXANEDIOL - MICA - PPG-26-BUTETH-26 ETHYLHEXYLGLYCERIN - POLYACRYLATE CROSSPOLYMER-6 - C13-15 ALKANE - XANTHAN GUM - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - CITRIC ACID - t-BUTYL ALCOHOL - TOCOPHEROL - DENATONIUM BENZOATE -PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - CI 77891/TITANIUM DIOXID

  • Cruelty Free