Orange rauður litur með einstaklega fallegum glans. Þéttur litur. Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag. Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroke. Essie er vegan, cruelty free og býr yfir 8 free formúlu. Shop till you drop with this drop dead gorgeous, stylish and creamy red orange blend lacquer. Street smart polish is the perfect partner for all your fashion victories.