Duos & Trios

1.490 kr Tilboð Save

Setja í körfu Komið í körfu

Augnhárin í Individuals flokknum leyfa þér að búa þér til þitt fullkomna augnháraútlit. Hægt er að raða saman eins mörgum eða eins fáum og hver og einn vill, til að fá það útlit sem hver og einn óskar eftir. Duos&Trios eru stutt og miðlungslöng augnhár, sem koma í pörum og þrennum.



Eylure er fyrsta augnhára vörumerki í heiminum, og einnig það vinsælasta. Hjá Eylure má finna gervi augnhár sem henta öllum, hvort sem þau eru mjög náttúruleg eða dramatísk – eitthvað fyrir alla!

1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna.
2 - Berið límið á bandið á augnhárunum
3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna
4 – Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum

Acrylates/Ethylhexyl Acrylate Copolymer, Aqua (Water, Eau), Propylene Glycol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin.