Fluttery Light #165

1.290 kr Tilboð Save

Setja í körfu Komið í körfu

Augnhárin í Fluttery Light flokknum eru létt, en gefa fallega lengd og áferð og henta þeim sem vilja ekki of mikla fyllingu í augnhárin.


1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna. 2 - Berið límið á bandið á augnhárunum 3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna 4 – Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist. 5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum


Acrylates/ Ethylhexyl Acrylate Copolymer, Aqua (Water), Propylene Glycol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin.