Augnhár #013 eru með bandi í ¾ lengd, og því er auðveldara að setja þau á sig en augnhár með lengra bandi. Þau eru lengri út í endana og opna því augun og gefa fallega lengd.
1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna.
2 - Berið límið á bandið á augnhárunum.
3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna.
4 – Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum.
Acrylates/ Ethylhexyl Acrylate Copolymer, Aqua (Water), Propylene Glycol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin.
Þér gæti líkað við
Special Offer Just for You!
You’ve added a product to your cart - now unlock an exclusive deal! Grab this offer before you check out