Original Coffee Skrúbbur

2.890 kr Tilboð Save

Stærð 100
Setja í körfu Komið í körfu

Upprunalegi skrúbburinn frá Frank Body sem gerði merkið vinsælt. Kaffiskrúbbur með léttum appelsínu ilm. 100% náttúrulegur, vegan og vinnur einstaklega vel á bólur, ör, appelsínuhúð og slit. Skrúbburinn inniheldur blöndu af gróf möluðu kaffi, E-vítamíni og olíum sem eru fullar af andoxunarefnum sem lætur húðina verða frísklegri og silkimjúka. Innihald m.a. Malað Robusta kaffi, möndlu olía, E-vitamín og sjávarsalt.

Ath. Getur innihaldið hnetur
Ekkert paraben, pegs eða phthalates

Ilmur: Appelsínu Frappuccino.

MALAÐ ROBURSTA KAFFI
Blanda af möluðu kaffi sem gefur húðinni fullkomna ljómandi húð.

SJÁVARSALT
Hjálpar til við að við að skúbba þurra og flagnandi húð án ertingar. Bakteríudrepandi og vinnur gegn bólum og útbrotum.

E-VÍTAMÍN
Nauðsynlegt vítamín sem verndar húðina gegn sindurefnum, er afar græðandi og vinnur vel á örum og slitum.

Skref 1
Afklæddu þig og skelltu þér í sturtu. Þú þarft ekki föt fyrir næstu skref.
Skref 2
Þegar húðin er orðin rök skaltu þekja líkamann með kaffiskrúbbnum. Skrúbbaðu með hringlaga hreyfingum í nokkrar mínútur, frá toppi til táar.
Skref 3
Einbeittu þér að þeim svæðum sem þú vilt leggja áherslu á með því að verja lengri tíma á þeim svæðum, t.d. húðslit, ör eða appelsínuhúð
Skref 4
Skolaðu skrúbbinn af líkamanum en mundu að þú ert alltaf falleg, sama hvað.

Hentar öllum húðgerðum
Notist 2-3 í viku.

Coffea Robusta Seed Powder,
Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil,
Water (Aqua), Sodium Chloride, Sucrose,
Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Oil, Tocopherol,
Glycine Soja (Soybean) Oil, Benzyl Alcohol, Limonene.

Ath. Getur innihaldið hnetur.
Ekkert paraben, pegs eða phthalates (Þalöt).

  • Cruelty Free