Andlitsmaski sem inniheldur Hyaluronic sýru og Aloe Vera, sem gefur húðinni mikinn raka og róar húðina. Húðin verður ferskari og rakameiri, hver maski jafngildir flösku (28 ml) af serumi. Maskinn hentar viðkvæmri húð og formúlan er Vegan.
Fjarlægið filmuna af maskanum og leggið hann yfir andlitið. Byrjið á því að laga hann að enninu og færið ykkur svo neðar. Leyfið maskanum að vera á í 15 mínútur. Hver gríma er einnota.