SkinActive 2 Million Probiotics FractionsRepairing Eye Mask

590 kr Tilboð Save

Setja í körfu Komið í körfu

Maskinn inniheldur 1/2 milljónir góðgerla sem eru þekktir fyrir að græða og styrkja húðina. Augnmaskinn gefur aukinn raka og hentar einstaklega vel fyrir þurra húð. Eftir 4 vikur verður húðin heilbrigðari með aukinn ljóma. Maskinn hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum. Okkur er annt um u mhverfið og þess vegna hönnuðum við maskann okkar þannig að hægt væri að flokka hann með lífrænum úrgangi eða nota til moltugerðar heima. Ef þú ert ekki með lífræna tunnu eða moltutunnu má henda maskanum með almennum úrgangi.. Formúlan er Vegan.

Fjarlægið filmuna af maskanum og leggið undir augun. Leyfið maskanum að vera á í 15 mínútur.

Aqua / Water Glycerin Alcohol Propanediol Dipropylene Glycol Pentylene Glycol Acetic Acid Bifida Ferment Lysate Biosaccharide Gum-1 Caprylic/Capric Triglyceride Caprylyl/Capryl Glucoside Citric Acid Citronellol Dipotassium Glycyrrhizate Hydroxyacetophenone Hydroxyethylcellulose Lactic Acid Limonene Linalool maltodextrin Mannose Nelumbo Nucifera Flower Extract Parfum / Fragrance Potassium Sorbate Saccharomyces/Xylinum/Black Tea Ferment Sodium Benzoate Sodium Citrate Sodium Hyaluronate Sodium Phytate Sodium Polyacrylate Xanthan Gum (F.I.L. Z292394/1).