Maskinn inniheldur 2 milljónir góðgerla sem eru þekktir fyrir að græða og styrkja húðina. Eftir 4 vikur verður húðin heilbrigðari með aukinn ljóma. Maskinn hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum. Okkur er annt um umhverfið og þess vegna hönnuðum við maskann okkar þannig að hægt væri að flokka hann með lífrænum úrgangi eða nota til moltugerðar heima. Ef þú ert ekki með lífræna tunnu eða moltutunnu má henda maskanum með almennum úrgangi. Formúlan er Vegan.