SOMETHING For Someone Special býr yfir sterkum karakter sem er í fullkomnu jafnvægi. Þetta er ilmurinn af hugrakkri og sjálfstæðri konu. Nótur af patchouli, rósum og jasmínum veta yndislegan og ferskan ilm sem er nútímalegur án þess að vera og sætur.