Tvíenda kremaugnskuggi með fallegum möttum lit á örðum endanum og glitrandi sanseruðum lit á hinum. Vantsheldur, dregur í sig umfram olíu og endist allan daginn. Formúlan er vegan, ilmefnalaus og ofnæmisvottuð.
Aldrei áður hefur verið auðveldara að setja á sig augnskugga! Með fallegu Eyeconic Shadows getur þú búið til bæði mattar og glitrandi augnfarðanir með sömu vöru. Þessi 2-í-1 vara hefur eina matta, litsterka hlið og aðra glitrandi hlið. Hægt er að nota þá saman eða í sitthvoru lagi og það er einstaklega auðvelt að blanda litina. Formúlan dregur í sig umfram olíu til að tryggja að augnskugginn haldist allan daginn. Eyeconic Shadows eru vatnsheldir og þorna hratt, endast allan daginn er það er samt ekki erfitt að þrífa af.