Prime'n set spray 002 dewy skin

3.190 kr Tilboð Save

Setja í körfu Komið í körfu

Við elskum öll góð raka og setting spray! Hér sameinum við ferskleika andlitsúða og töfra rakagefandi settingspreys.
Með þessu PRIME'N SET SPRAY getur hver sem er notið frísklegrar og ljómandi húðar – án þess að húðin líti út fyrir að vera feit eða glansandi. Spreyið myndar rakagefandi varnarlag sem verndar húðina og heldur henni ferskri og rakafylltri í klukkustundir.
Fullt af húðbætandi innihaldsefnum – PRIME'N SET SPRAY – Dewy Skin er hannað til að gefa raka, undirbúa, festa farða og endurnæra húðina samstundis.
Notaðu það bæði sem grunn og einnig sem punktinn yfir i-ið í förðunarútínunni til að fá langvarandi, ljómandi útlit."

Gefur heilbrigt og ljómandi útlit
• Heldur förðuninni á sínum stað
• Nærandi og rakagefandi
• Hentar öllum húðgerðum

1. Hristu brúsann vel áður en þú spreyjar.
2. Til að fá sem bestan árangur skaltu spreyja jafnt yfir allt andlitið. Haltu brúsanum í um 15 cm fjarlægð og spreyjaðu fyrst stórt X, síðan stórt T yfir andlitið.
3. Bíddu í eina mínútu á meðan spreyið þornar – svo ertu klár!