Nuddhanski til að nota með kremum. Nuddhanski úr pólýester sem hefur hið fullkomna yfirborðað til að fjarlægja dauðar húðfrumur. Þá er auðveldara fyrir húðina að taka inn nærandi og rakagefandi efni úr húðkreminu eða olíunni sem þú getur notað með. Með miðlungs harðri áferð. Hentar t.d. áður en þú berð á þig sólarvörn. Reglubundin noktun kemur í veg fyrir inngróin hár og dregur úr fínum línum á líkamanum. Nudd með þessum hanska stuðlar að myndun nýrra húðfruma sem gefur líkamanum fallegan ljóma.