Notist dagleg, á morgnanna og/eða kvöldin eftir húðhreinsun. Notkun á morgnanna: Hellið ríkulegi magni af andlitsvatninu í lófann, nuddið saman lófum og berið á andlitið með hröðum hringlaga hreyfingum. Byrjaðu efst á enni, svo kinnar og að höku og endið svo á kjálka. Kvöldnotkun: Settu andlitsvatnið í bómull og berðu á sömu svæði og á morgnanna með mjúkum „sópandi“ hreyfingum.