Absolue línan er innblásin af 50 ára sérfræðiþekkingu á húðumhirðu og margra ára rannsóknum á endurnýjun húðarinnar og hafa rannsóknarstofur nú unnið endurnýjandi lífskraft úr rósinni og auðgað hið goðsagnakennda dagkrem með. Absolue Soft krem formúlan inniheldur m.a. 3 áhrifarík, endurnýjandi þykkni úr rósinni sem dregur sýnilega úr öldrun í húð. Viðgerðarhæfni húðarinnar er hraðað. Húðin er róuð og varin gegn daglegum utanaðkomandi áhrifum sem annars flýta fyrir öldrun húðarinnar.